ÍR-ingar komnir með nýjan þjálfara

Borce Ilievski var þjálfari Tindastóls í rúmt ár, 2010-2011.
Borce Ilievski var þjálfari Tindastóls í rúmt ár, 2010-2011. mbl.is/Árni Sæberg

ÍR leitaði ekki langt yfir skammt til að finna arf­taka Bjarna Magnús­son­ar sem þjálf­ara karlaliðs fé­lags­ins í körfuknatt­leik.

Borce Ilievski er nýr þjálf­ari liðsins. Ilievski hef­ur und­an­farið starfað sem yfirþjálf­ari yngri flokka hjá ÍR, ásamt Sig­urði Gísla­syni. Hann stýrði meist­ara­flokksliðinu í fyrsta sinn á æf­ingu í kvöld og fyrsti leik­ur­inn er strax annað kvöld, þegar ÍR mæt­ir Njarðvík í erfiðum úti­leik.

Ilievski býr yfir mik­illi reynslu sem þjálf­ari en hann stýrði meðal ann­ars Tinda­stóli vet­ur­inn 2010-2011, áður en hætti í októ­ber 2011, og var áður hjá KFÍ á Ísaf­irði.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert