Dagur á heimleið?

Dagur Kár Jónsson í bikarúrslitaleiknum 2015.
Dagur Kár Jónsson í bikarúrslitaleiknum 2015. mbl.is/Ómar Óskarsson

Net­miðill­inn Karf­an.is held­ur því fram að Dag­ur Kár Jóns­son kunni að vera á heim­leið frá Banda­ríkj­un­um. 

Dag­ur Kár lék síðasta vet­ur með St. Franc­is í New York í banda­ríska há­skóla­bolt­an­um. Í frétt Körf­unn­ar kem­ur ekki fram hvers vegna Dag­ur ætti að koma heim en sagt er að ör­ugg­ar heim­ild­ir séu fyr­ir frétt­inni. 

Dag­ur er upp­al­inn í Stjörn­unni og var í stóru hlut­verki þegar liðið varð bikar­meist­ari árið 2015. Dag­ur er son­ur Jóns Kr. Gísla­son­ar fyrr­ver­andi landsliðsmanns úr Kefla­vík. 

Fari svo að Dag­ur Kár kom heim og spili í Dom­in­os-deild­inni þá myndi hann styrkja hvaða lið sem er í deild­inni enda í hópi efni­leg­ustu bakv­arða lands­ins. 

Dagur Kár Jónsson er leikmaður St. Francis sem stendur.
Dag­ur Kár Jóns­son er leikmaður St. Franc­is sem stend­ur. karf­an.is
mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert