Mæta Frökkum á EM í dag

Tryggvi Snær Hlinason og foreldrar hans, Hlini Jón Gíslason og …
Tryggvi Snær Hlinason og foreldrar hans, Hlini Jón Gíslason og Guðrún Sigríður Tryggvadóttir. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Íslenska pilta­landsliðið í körfuknatt­leik, skipað leik­mönn­um 20 ára og yngri, mæt­ir í dag Frökk­um í fyrsta leik sín­um í loka­keppni A-deild­ar Evr­ópu­móts­ins á Krít.

Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland á sæti í A-deild­inni, í hópi sex­tán bestu liða álf­unn­ar í þess­um ald­urs­flokki.

Íslenska liðið hef­ur dvalið á Krít að und­an­förnu og mætti þar þrem­ur stórþjóðum, Spán­verj­um, Grikkj­um og Ítöl­um, á alþjóðlegu móti. Leik­irn­ir töpuðust all­ir en mjög naum­lega gegn Spáni og Ítal­íu en þessi lið eru öll með á mót­inu.

Ísland mæt­ir Tyrkj­um á morg­un og loks Svart­fell­ing­um á mánu­dag í síðasta leik riðlakeppn­inn­ar.

Íslenska liðið er skipað mörg­um pilt­um sem hafa verið í stór­um hlut­verk­um í sín­um liðum. Þar á meðal eru Tryggvi Snær Hlina­son, Þórir Guðmund­ur Þor­björns­son og Kári Jóns­son sem all­ir létu tals­vert að sér kveða á mót­inu fyrr í vik­unni. Þórir skoraði m.a. 21 stig í loka­leikn­um gegn Ítöl­um. vs@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert