Íbúar í Árbæ hræddir við mótorhjólatöffara

Íbúar í Árbæ eru áhyggjufullir vegna opnunar mótorhjólaverslunar í miðju íbúahverfi og telja þeir að mótorhjólatöffarar muni gera kúnstir í hverfinu. Forsvarsmenn verslunarinnar eru þessu ósammála og segja íbúana gera úlfalda úr mýflugu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert