Messi í liði Argentínu

Leikur Argentínu og Fílabeinsstrandarinnar er í fullum gangi.
Leikur Argentínu og Fílabeinsstrandarinnar er í fullum gangi. Reuters

Svo virðist sem samkomulag hafi náðst milli Barcelona og Leo Messi því sá síðarnefndi er í leikmannahópi argentínska landsliðsins sem keppir þessa stundina við landslið Fílabeinsstrandarinnar.

Fengu Börsungar dómsúrskurð þess efnis að hann tæki ekki þátt á Ólympíuleikum enda undirbúningur spænska liðsins í fullum gangi fyrir leiktíðina en hafa bakkað með kröfur sínar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert