Sviptur verðlaunum vegna óprúðmannlegrar framkomu

Ara Abrahamian kastar verðlaunapeningi sínum í gólfið.
Ara Abrahamian kastar verðlaunapeningi sínum í gólfið. Reuters

Svíi­an­um Ara Abra­hami­an sem vann til bronsverðlauna í -84 kg flokki í fjöl­bragðaglímu á Ólymp­íu­leik­un­um í Pek­ing hef­ur verið gert að skila verðlaun­um sín­um. Alþjóða ólymp­íu­nefnd­in kvað upp þenn­an úr­sk­urð í dag og er ástæðan óvirðing og óprúðmann­leg fram­koma Abra­hami­an í verðlaunafhend­ing­unni.

Abra­hami­an grýtti verðlaunapengi sín­um í gólfið þegar hann gekk að verðlunap­all­in­um en Sví­inn var að mót­mæla úr­sk­urði dóm­ar­ana sem dæmdu Ítal­ann Andrea Ming­uzzi sig­ur­veg­ara í rimmu þeirra og þar með missti Abra­hami­an af því að glíma til úr­slita.

Alþjóða ólymp­íu­nefnd­in ákvað að eng­inn ann­ar glímumaður fengi verðlaun Sví­ans.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert