Guðmundur: „Þetta var stórkostlegt“

Guðmundur Guðmundsson fagnar stiginu gegn Evrópumeistaraliði Dana.
Guðmundur Guðmundsson fagnar stiginu gegn Evrópumeistaraliði Dana. mbl.is/Brynjar Gauti

„Þetta var stór­kost­legt og fyrri hálfleik­ur­inn verður lengi í minn­um hafður. Það var viðbúið að síðari hálfleik­ur­inn yrði erfiður en með stór­kost­legu átaki tókst okk­ur að landa sigri. Við erum komn­ir þetta langt og núna sjá­um við bara hvað ger­ist í fram­hald­inu og hverj­um við mæt­um,“  sagði Guðmund­ur Guðmunds­son þjálf­ari ís­lenska landsliðsins eft­ir 32:30-sig­ur liðsins gegn Póllandi í Pek­ing.

„Við vor­um mjög skyn­sam­ir og þol­in­móðir í sókn­ar­leikn­um, vörn­in var frá­bær og markvarsl­an stór­kost­leg. Ég get ekki sagt neitt annað um leik­inn. Við lent­um í vand­ræðum um miðjan síðari hálfleik þegar við feng­um tvær brott­vís­an­ir með stuttu milli­bili en það var alltaf viðbúið að Pól­verj­arn­ir myndu sækja hart að okk­ur,“ sagði Guðmund­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert