Óttast ekki Íslendinga

Iker Romero óttast Íslendinga ekki.
Iker Romero óttast Íslendinga ekki. AP

Aðalsprauta spænska landsliðsins í hand­knatt­leik, Iker Romero, seg­ist ekki ótt­ast að mæta ís­lenska landsliðinu í undanúr­slita­leikn­um sem framund­an er á Ólymp­íu­leik­un­um.

„Við þekkj­um ís­lenska liðið mæta­vel enda keppt við þá all­nokkr­um sinn­um á þessu ári. Þeir eru afar þraut­seig­ir og hafa á að skipa Ólafi Stef­áns­syni sem er einn sá besti í heim­in­um.“

Landslið þjóðanna hafa mæst sex sinn­um á þessu ári og er töl­fræðin held­ur á bandi hinna spænsku. Ísland hef­ur unnið einu sinni en Spánn fjór­um sinn­um og sam­an­lögð marka­tal­an 193:203 Spán­verj­um í vil. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert