Ísland og Spánn á risaskjá í Vetrargarðinum

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í Peking.
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í Peking. mbl.is/Brynjar Gauti

 Íslenska þjóðin tal­ar vart um annað en ís­lenska landsliðið í hand­knatt­leik og víst er þorri henn­ar mun fylgj­ast með leik Íslend­inga og Spán­verja í undanúr­slit­um Ólymp­íu­leik­anna sem fram fer klukk­an 12.15 að ís­lensk­um tíma á morg­un. Vænt­an­lega verður mik­il stemn­ing í Vetr­arg­arðinum í Smáralind en leikn­um verður sjón­varpað þar á risa­skjá.

Útsend­ing­in verður í sam­vinnu við RÚV sem mun senda út beinni út­send­ingu í Vetr­arg­arðinum spjall við hand­bolta­spek­inga fyr­ir leik og í hálfleik og aðal­núm­erið verður svo leik­ur­inn við Spán­verja en með sigri í þeim tryggja Íslend­ing­ar sér rétt­inn til að spila um gull­verðlaun­in en fari Spán­verj­ar með sig­ur af hólmi leika Íslend­ing­ar um bronsverðlaun­in.

Henn­ing Freyr Henn­ings­son fram­kvæmda­stjóri Smáralind­ar seg­ir að ekki komi sér á óvart að um 2000 manns muni mæta í Vetr­arg­arðinn í há­deg­inu á morg­un til að berja leik Íslend­inga og Spán­verja aug­um og upp­lifa stemn­ingu sem mun skap­ast á meðan leikn­um stend­ur.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert