„Þetta gæti endað stórkostlega“

Alfreð Gíslason, fyrrverandi landsliðsþjálfari.
Alfreð Gíslason, fyrrverandi landsliðsþjálfari. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Al­freð Gísla­son, fyrr­ver­andi þjálf­ari ís­lenska landsliðsins í hand­bolta, var í sjö­unda himni þegar Morg­un­blaðið leitaði viðbragða hans eft­ir frá­bær­an sig­ur Íslend­inga gegn Pól­verj­um í átta liða úr­slit­um í hand­knatt­leikskeppni Ólymp­íu­leik­anna í Pek­ing í gær.

,,Þetta var frá­bær leik­ur hjá strák­un­um og ég er virki­lega ánægður með hvernig þetta hef­ur gengið hjá liðinu. Vörn­in hef­ur verið fantagóð, markvarsl­an er í ágætu standi, sókn­ar­leik­ur­inn hef­ur verið fínn og stemn­ing­in í liðinu ein­stak­lega góð. Þetta gæti endað með ein­hverju stór­kost­legu,“ sagði Al­freð við Morg­un­blaðið en hann fylgd­ist með leikn­um í sjón­varpi á hót­eli í Þýskalandi. Hann er sem kunn­ugt er tek­inn við þjálf­un þýska stórliðsins Kiel og er á fullu í und­ir­bún­ingi með lið sitt fyr­ir tíma­bilið.

Ítar­legt viðtal er við Al­freð í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins sem kom út í morg­un. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert