Íslendingar í úrslitaleikinn

Ólafur Stefánsson í baráttu við Demetrio Lozano leikmann Spánar.
Ólafur Stefánsson í baráttu við Demetrio Lozano leikmann Spánar. mbl.is/Brynjar Gauti

Íslend­ing­ar spila um gull­verðlaun í hand­bolta­keppni ólymp­íu­leik­anna í Pek­ing en þeir unnu Spán­verja, 36:30, í undanúr­slit­um í dag. Íslenska liðið mæt­ir Frökk­um í úr­slita­leikn­um á sunnu­dag kl. 7.45.  Fylgst var með viður­eign Íslend­inga og Spán­verja í beinni texta­lýs­ingu hér að neðan.

Íslenska landsliðið lék hreint frá­bær­lega í þess­um leik og hafði greini­lega and­lega yf­ir­burði yfir það spænska að þessu sinni. Byrj­un­in, 5:0, gaf tón­inn fyr­ir það sem koma skyldi. Þrátt fyr­ir að spænska liði næði að minnka mun­inn eða jafn­vel að jafna met­in, þá bætti ís­lenska liðið alltaf í og náði for­skoti á nýj­an leik. Í hálfleik munaði tveim­ur mörk­um, 17:15.

Í síðari hálfleik réði ís­lenska liðið lög­um og lof­um í leikn­um frá upp­hafi til enda. Varn­ar­leik­ur­inn var frá­bær og markvarsla Björg­vins Páls Gúst­avs­son­ar var einnig eins og best var á kosið.  Það var al­veg sama hvað spænska liðið gerði til þess  að snúa sér í hag, ekk­ert heppnaðist og ein­beitt ís­lenska landslið var æv­in­lega skrefi á und­an. Spænska liðið játaði sig sigrað þegar nærri tvær mín­út­ur eft­ir.

Sig­ur­gleði ís­lensku strákanna var ósvik­in í leiks­lok. Þeir sýndu enn einn stór­leik­inn þegar mest á reyndi. Þeir sáust þó marg­ir felld tár þegar slaknaði á spenn­in­unni.

Guðjón Val­ur Sig­urðsson og Logi Geirs­son skoruðu sjö mörk hvor, Snorri Steinn Guðjóns­son 6, Ólaf­ur Stef­áns­son 5, Ásgeir Örn Hall­gríms­son 3, Al­ex­and­er Peters­son 2, Ró­bert Gunn­ars­son 2, Sig­fús Sig­urðsson 2, Ingi­mund­ur Ingi­mund­ar­son 2.

Björg­vin Páll Gúst­avs­son stóð í mark­inu all­an leik­inn og varði 18 skot. 

Arnór Atlason sækir að vörn Spánverja í leiknum í dag.
Arn­ór Atla­son sæk­ir að vörn Spán­verja í leikn­um í dag. mbl.is/​Brynj­ar Gauti
Íslenskir áhorfendur í Peking á leik Íslands og Spánar.
Íslensk­ir áhorf­end­ur í Pek­ing á leik Íslands og Spán­ar. mbl.is/​Brynj­ar Gauti
Ísland ÓL 2008 36:30 Spánn ÓL2008 opna loka
Guðjón Valur Sigurðsson - 7
Logi Geirsson - 7
Snorri Steinn Guðjónsson - 6
Ólafur Stefánsson - 5
Ásgeir Örn Hallgrímsson - 3
Sigfús Sigurðsson - 2
Ingimundur Ingimundarson - 2
Róbert Gunnarsson - 2
Alexander Petersson - 2
Mörk 7 / 2 - Albert Rocas
5 - Iker Romero
4 - Juanín García
4 - Carlos Prieto
3 - Jon Belaustegui
3 - Rubén Garabaya
2 - Alberto Entrerríos
1 - Raúl Entrerríos
1 - Demetrio Lozano
Björgvin Páll Gústavsson - 15
Varin skot 13 - David Barrufet
1 - José Javier Hombrados

16 Mín

Brottvísanir

10 Mín

mín.
60 Leik lokið
og Íslendingar leika til úrslita við Frakka á sunnudagsmorguninn klukkan 7.45 árdegis!!!!!!
60 36 : 30 - Ólafur Stefánsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
og íslensku leikmennirnir á hliðalínunni dansa.
60 Spánn (Spánn ÓL2008) skýtur framhjá
60 35 : 30 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
59 34 : 30 - Raúl Entrerríos (Spánn ÓL2008) skoraði mark
59 Ísland ÓL 2008 tapar boltanum
- töf.
59 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
og aftur. Íslenska liðið hefur sókn.
58 34 : 29 - Sigfús Sigurðsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
- Íslendingar leika um gullverðlaun á ólympíuleikunum!!!!!!!
58 Textalýsing
Logi skaut í stöng - Íslendingar halda boltanum. Guðjón aumur í hægri ökkla en heldur áfram leik.
58 Alberto Entrerríos (Spánn ÓL2008) skýtur framhjá
og íslenskuleikmennirnir hefja sókn.
57 Ísland ÓL 2008 tapar boltanum
57 Textalýsing
hefur leik á ný.
57 Ísland ÓL 2008 tekur leikhlé
57 33 : 29 - Iker Romero (Spánn ÓL2008) skoraði mark
57 Ísland ÓL 2008 tapar boltanum
- svo var að sjá sem brotið væri á Róberti en ekkert dæmt.
56 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
úr horni og íslenska liðið vinnur boltann.
56 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Ólafi.
55 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Guðjóni Val úr hraðaupphlaupi. Íslenska liðið heldur boltanum.
55 Spánn ÓL2008 tapar boltanum
55 Ísland ÓL 2008 tapar boltanum
- ólögleg blokk.
55 33 : 28 - Rubén Garabaya (Spánn ÓL2008) skoraði mark
54 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Róberti í opnu færi af línunni.
54 33 : 27 - Albert Rocas (Spánn ÓL2008) skoraði mark
54 33 : 26 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
53 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
og Íslendingar hefja sókn í rólegheitum.
53 32 : 26 - Róbert Gunnarsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
52 Rubén Garabaya (Spánn ÓL2008) fékk 2 mínútur
52 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Snorra úr hraðaupphlaup, Íslendingar halda boltanum.
52 Spánn ÓL2008 tapar boltanum
52 Ísland ÓL 2008 tapar boltanum
51 31 : 26 - Albert Rocas (Spánn ÓL2008) skoraði mark
51 Sigfús Sigurðsson (Ísland ÓL 2008) fékk 2 mínútur
51 31 : 25 - Logi Geirsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
50 Spánn ÓL2008 tapar boltanum
50 Ísland ÓL 2008 (Ísland ÓL 2008) gult spjald
- svo virðist sem heiðursmaðurinn Brynjólfur Jónsson, læknir, hafi fengið spjaldið, hvernig sem á því stóð.
49 Ísland ÓL 2008 tapar boltanum
- ruðningur!
49 Carlos Prieto (Spánn ÓL2008) fékk 2 mínútur
- hann kemur ekki meira við sögu í leiknum - þriðja brottvísun.
49 30 : 25 - Jon Belaustegui (Spánn ÓL2008) skoraði mark
48 30 : 24 - Logi Geirsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
48 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
- úr hraðaupphlaupi frá Alexander. Íslendingar halda boltanum.
48 Spánn ÓL2008 tapar boltanum
47 29 : 24 - Róbert Gunnarsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
47 Alberto Entrerríos (Spánn ÓL2008) skýtur framhjá
og Íslendingar hefja sókn.
46 28 : 24 - Logi Geirsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
45 27 : 24 - Alberto Entrerríos (Spánn ÓL2008) skoraði mark
45 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Loga.
45 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
og Íslendingar fá boltann.
44 Róbert Gunnarsson (Ísland ÓL 2008) fékk 2 mínútur
fyrir að tefja leikinn.
44 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Guðjóni Val úr vinstra horni.
44 27 : 23 - Albert Rocas (Spánn ÓL2008) skorar úr víti
44 Rubén Garabaya (Spánn ÓL2008) fiskar víti
43 27 : 22 - Ólafur Stefánsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
42 Spánn ÓL2008 tapar boltanum
42 26 : 22 - Logi Geirsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
þegar sókn íslenska liðsins virtist á leið í öngstræti.
41 25 : 22 - Albert Rocas (Spánn ÓL2008) skoraði mark
41 25 : 21 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
40 24 : 21 - Rubén Garabaya (Spánn ÓL2008) skoraði mark
40 Textalýsing
Íslenska vörnin er frábær um þessar mundir.
39 24 : 20 - Sigfús Sigurðsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
úr hraðaupphlaupi eftir að Spánverjar misstu boltann.
39 23 : 20 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
úr hraðaupphlaupi.
38 Spánn ÓL2008 tapar boltanum
38 José Javier Hombrados (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Snorra Steini, en hann var í opnu færi á línunni.
37 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
og Íslendingar hefja sókn einum leikmanni fleiri.
37 Carlos Prieto (Spánn ÓL2008) fékk 2 mínútur
37 22 : 20 - Logi Geirsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
36 21 : 20 - Jon Belaustegui (Spánn ÓL2008) skoraði mark
36 21 : 19 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
35 Textalýsing
komið með fullskipað lið á ný.
35 20 : 19 - Carlos Prieto (Spánn ÓL2008) skoraði mark
35 20 : 18 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
34 19 : 18 - Albert Rocas (Spánn ÓL2008) skorar úr víti
34 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
- en vítakast dæmt.
34 19 : 17 - Logi Geirsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
34 18 : 17 - Albert Rocas (Spánn ÓL2008) skoraði mark
33 Arnór Atlason (Ísland ÓL 2008) fékk 2 mínútur
- 22 sekúndur þar til Sverre kemur inn á - Íslendingar tveimur færri.
33 Ísland ÓL 2008 tapar boltanum
33 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
32 Ísland ÓL 2008 tapar boltanum
- skref
32 18 : 16 - Jon Belaustegui (Spánn ÓL2008) skoraði mark
31 Sverre Jakobsson (Ísland ÓL 2008) fékk 2 mínútur
- í annað sinn sem Sverre er vísað af leikvelli.
0 18 : 15 - Ingimundur Ingimundarson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
31 Spánn ÓL2008 tapar boltanum
31 Textalýsing
Spánverjar hefja síðari hálfleik með boltann.
30 Hálfleikur
30 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
þegar tvær sekúndur eru eftir. Spánverjar stilla upp í aukakast en það fer í stöngina.
30 17 : 15 - Snorri Steinn Guðjónsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
30 16 : 15 - Iker Romero (Spánn ÓL2008) skoraði mark
29 16 : 14 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
28 15 : 14 - Carlos Prieto (Spánn ÓL2008) skoraði mark
28 15 : 13 - Snorri Steinn Guðjónsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
úr vítakasti.
28 Ólafur Stefánsson (Ísland ÓL 2008) fiskar víti
- fyrsta vítakast Íslendinga í leiknum.
28 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
27 14 : 13 - Ólafur Stefánsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
27 13 : 13 - Carlos Prieto (Spánn ÓL2008) skoraði mark
26 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Snorra Steini sem brotist hafði í gegnum vörn Spánverja.
26 13 : 12 - Carlos Prieto (Spánn ÓL2008) skoraði mark
25 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Alexander.
25 Textalýsing
leikurinn hafinn á ný eftir leikhlé.
25 Ísland ÓL 2008 tekur leikhlé
25 13 : 11 - Juanín García (Spánn ÓL2008) skoraði mark
25 Ísland ÓL 2008 tapar boltanum
- slæm sending.
24 13 : 10 - Juanín García (Spánn ÓL2008) skoraði mark
24 Textalýsing
skaut framhjá úr hraðaupphlaupi.
23 Ísland ÓL 2008 tapar boltanum
- skaut framhjá.
23 Jon Belaustegui (Spánn ÓL2008) skýtur framhjá
22 13 : 9 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
22 Rubén Garabaya (Spánn ÓL2008) fékk 2 mínútur
22 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
- hans 10. skot í leiknum.
22 Ísland ÓL 2008 tapar boltanum
- dæmd lína í hraðaupphlaupi.
22 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
21 12 : 9 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
20 Spánn (Spánn ÓL2008) skýtur framhjá
20 11 : 9 - Ingimundur Ingimundarson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
úr hraðaupphlaupi.
20 Spánn ÓL2008 tapar boltanum
19 Logi Geirsson (Ísland ÓL 2008) fékk 2 mínútur
19 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Snorra Steini af línunni.
19 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
18 10 : 9 - Logi Geirsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
17 Carlos Prieto (Spánn ÓL2008) fékk 2 mínútur
17 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
og Íslendingar vinna boltann.
17 Textalýsing
Ruðningur dæmdur á Íslendinga.
17 9 : 9 - Demetrio Lozano (Spánn ÓL2008) skoraði mark
16 Ísland ÓL 2008 tapar boltanum
16 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Guðjóni Val en Íslendingar halda boltanum.
15 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
í hraðaupphlaupi. Íslendingar hefja sókn.
15 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Arnóri.
15 9 : 8 - Iker Romero (Spánn ÓL2008) skoraði mark
15 Alexander Petersson (Ísland ÓL 2008) fékk 2 mínútur
- þriðji Íslendingurinn sem er rekinn af leikvelli í leiknum.
14 9 : 7 - Ólafur Stefánsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
eftir langa og erfiða sókn íslenska liðsins.
14 Spánn ÓL2008 tapar boltanum
- ruðningur.
13 Textalýsing
Boltinn dæmdur af Íslendingum og Spánverjar hefja sókn og getað jafnað metin.
12 Textalýsing
Jafnt í liðum á nýjan leik.
12 8 : 7 - Iker Romero (Spánn ÓL2008) skoraði mark
11 8 : 6 - Alberto Entrerríos (Spánn ÓL2008) skoraði mark
11 Textalýsing
Skref dæmd á Arnór Atlason.
10 8 : 5 - Juanín García (Spánn ÓL2008) skoraði mark
10 Sverre Jakobsson (Ísland ÓL 2008) fékk 2 mínútur
10 David Barrufet (Spánn ÓL2008) varði skot
frá Ólafi Stefánssyni.
9 8 : 4 - Albert Rocas (Spánn ÓL2008) skoraði mark
eftir að vítakast félaga hans hafði farið í stöng íslenska marksins.
8 8 : 3 - Ólafur Stefánsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
8 7 : 3 - Iker Romero (Spánn ÓL2008) skoraði mark
8 7 : 2 - Snorri Steinn Guðjónsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
7 6 : 2 - Juanín García (Spánn ÓL2008) skoraði mark
7 6 : 1 - Snorri Steinn Guðjónsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
6 5 : 1 - Rubén Garabaya (Spánn ÓL2008) skoraði mark
6 Textalýsing
Leikurinn hafinn á ný.
5 Spánn ÓL2008 tekur leikhlé
5 5 : 0 - Alexander Petersson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
5 Ingimundur Ingimundarson (Ísland ÓL 2008) fékk 2 mínútur
4 4 : 0 - Snorri Steinn Guðjónsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
3 3 : 0 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
eftir frábæra sendingu frá Ólafi Stefánssyni. Frábært mark og stórkostleg byrjun á leiknum hjá íslenska liðinu.
3 2 : 0 - Snorri Steinn Guðjónsson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
3 Textalýsing
Spánverjar missa boltann strax.
2 1 : 0 - Alexander Petersson (Ísland ÓL 2008) skoraði mark
eftir að hafa unnið boltanna af Spánverjum.
2 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ÓL 2008) varði skot
en Spánverjar halda boltanum.
1 Arnór Atlason (Ísland ÓL 2008) skýtur framhjá
og Spánverjar vinna boltann.
1 Textalýsing
Íslendingar byrja í sókn.
1 Textalýsing
Leikurinn er hafinn
0 Textalýsing
Nú er verið að kynna leikmenn til leiks.
0 Textalýsing
Dómarar leiksins eru frá Slóveníu, Peter Ljubic og og Nenad Krstik.
0 Textalýsing
Spánn sigraði Suður-Kóreu, 29:24, í 8-liða úrslitunum á ÓL í Peking.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Peter Ljubic og Nenad Kristic frá Slóvenía

Gangur leiksins: 5:0, 8:5, 9:8, 11:9, 13:11, 17:15, 20:19, 24:21, 27:24, 30:25, 33:28, 36:30.

Lýsandi:

Völlur: Þjóðarhöllin í Peking

Ísland ÓL 2008: (M). .

Spánn ÓL2008: (M). .

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert