Fundum ekki lausnir í sókninni

Nikola Karabatic fagnar marki í leik Íslands og Frakklands. Sverre …
Nikola Karabatic fagnar marki í leik Íslands og Frakklands. Sverre Jakobsson er ekki eins glaður. AP

Óskar Bjarni Óskars­son, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska hand­boltaliðsins, sagði við Sjón­varpið eft­ir leik­inn, að ís­lenska liðið hefði ekki fundið lausn­ir í sókn­ar­leikn­um. Þá hefði vantað neist­ann í varn­ar­leik­inn. Þá hefði franski markvörður­inn verið Íslend­ing­um erfiður.

Við höf­um lagt því­lík­an neista og því­lík­an kraft í að kom­ast í leik­inn og kannski eydd­um við allri ork­unni á móti Spán­verj­un­um," sagði Óskar Bjarni. 

Óskar Bjarni sagði, að all­ir gætu verið stolt­ir af ár­angr­in­um. „Það var  óhugn­an­leg samstaða í hópn­um og okk­ur langaði gríðarlega í gullið. En því miður fór þetta svona."

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert