Engin verðlaun fyrir Guðmund

Bíður eftir að komast heim í heiðardal.
Bíður eftir að komast heim í heiðardal. Brynjar Gauti

„Ég fer bara í einhverja minjagripaverslun og kaupi silfur. Þetta er ekkert stórmál en samt sem áður dálítið sérstakt,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sem fékk engan verðlaunapening eins og leikmennirnir íslensku.

Guðmundur bíður eftir að komast heim eftir stranga keyrslu með landsliðið síðustu tvo mánuði og hitta meðal annars níu mánaða gamla dóttur sína sem hann hefur ekki séð nema sjö mánuði af hennar ævi.

Nánar í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert