100 myndir frá sigrinum á Frökkum

Björgvin Páll Gústavsson varði síðasta skot Frakkanna í lokin og …
Björgvin Páll Gústavsson varði síðasta skot Frakkanna í lokin og fagnaði ógurlega í leikslok. mbl.is/Golli

Ísland vann einhvern sinn besta sigur í handboltasögunni í kvöld þegar heims- og ólympíumeistarar Frakka voru lagðir að velli í A-riðli Ólympíuleikanna í London, 30:29.

Golli, ljósmyndari Morgunblaðsins, var í Koparkassanum, handboltahöllinni glæsilegu, og myndaði allt í bak og fyrir. Hér fyrir neðan má sjá syrpu með um 100 myndum sem hann tók í leiknum; af leikmönnum, áhorfendum, varamannabekknum - og af gífurlegum fögnuði í leikslok.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert