Umdeildur bardagi á Ólympíuleikunum vekur athygli

Khelif með vinstri krók í höfuð Carini.
Khelif með vinstri krók í höfuð Carini. AFP/Mohd Rasfan

Viður­eign Ima­ne Khelif og Ang­ela Car­ini í hne­fa­leik­um kvenna á Ólymp­íu­leik­un­um í Par­ís hef­ur vakið gríðarlega at­hygli í dag.

Khelif var vikið úr keppni á heims­meist­ara­móti í fyrra eft­ir fall á kynja­prófi.

Bar­dagi hinn­ar als­írsku Khelif og hinn­ar ít­ölsku Car­ini lauk eft­ir 46 sek­únd­ur þegar sú ít­alska gafst upp. Fast högg Khelif hitti hana í nefið og all­ur vind­ur var úr þeirri ít­ölsku sem baðst und­an.

Khelif er hvorki trans kona né in­ter­sex en hún mæld­ist með of mikið magn af karlhorm­ón­un­um testó­sterón í lík­am­an­um á heims­meist­ara­mót­inu, en niður­stöðurn­ar urðu aðeins ljós­ar klukku­stund­um áður en Khelif átti að keppa til úr­slita á mót­inu.

Imane Khelif í hringnum í dag.
Ima­ne Khelif í hringn­um í dag. AFP/​Mohd Ras­fan

Stóðst prófið fyr­ir leik­ana

Mörg hne­fa­leika­sam­bönd eru starf­andi og IBC-sam­bandið sem hélt heims­meist­ara­mótið er ekki viður­kennt af Alþjóðaólymp­íu­nefnd­inni. Af þeim sök­um var Khelif send í annað próf fyr­ir Ólymp­íu­leik­ana í Par­ís og það stóðst hún og hlaut keppn­is­rétt á mánu­dag­inn.

Talsmaður Alþjóða ólymp­íu­nefnd­ar­inn­ar sagði við breska blaðið Guar­di­an á mánu­dag að „all­ir þát­tak­end­ur í kvenna­flokki falla und­ir reglu­verk móts­ins. Þær eru kon­ur í vega­bréf­um sín­um.“

Car­ini neitaði að taka í hönd Khelif að lokn­um bar­dag­an­um og grét sár­an í hringn­um þegar dóm­ar­inn rétti hönd sig­ur­veg­ar­ans á loft.

„Ég gat ekki klárað bar­dag­ann, mér var of illt í nef­inu. Það fór úr skorðum eft­ir fyrsta höggið,“ sagði tár­vot Car­ini við fjöl­miðlamenn þegar hún steig úr hringn­um.

Angela Carini að bardaganum loknum.
Ang­ela Car­ini að bar­dag­an­um lokn­um. AFP/​Mohd Ras­fan
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert