Landssamband Veiðifélaga birtir nýjar veiðitölur í dag og niðurstaðan er sú að veiðin núna er um 60% betri en í fyrra.
Allar forsendur eru fyrir því að þetta verði eitt af bestu árunum í stangveiðinni ef göngur verða jafn kröftugar og þær hafa verið. Vatnsstaðan í ánum er mikið betri en hún hefur verið og ár eins og Grímsá, Norðurá, Haffjarðaá, Þverá og Laxá í Kjós verða í kjörvatni út júlímánuð þó að líitð sem ekkert rigni. Ef nægur lax er í ánum við þær aðstæður verður veiðin betri og það hljóta allir að kætast yfir því. Eins og sjá má á topp 10 ánum sem við tókum út á síðunni hjá www.angling.is þá fer þetta sumar afskaplega vel af stað og það verður spennandi að sjá hvernig þessi listi lítur út eftir viku.
Veiðivatn | Dagsetning | Heildarveiði | Stangafjöldi | Lokatölur 2012 |
Norðurá | 26. 6. 2013 | 350 | 12 | 953 |
Þverá + Kjarará | 26. 6. 2013 | 217 | 14 | 738 |
Blanda | 26. 6. 2013 | 167 | 12 | 832 |
Haffjarðará | 26. 6. 2013 | 135 | 6 | 1146 |
Langá | 26. 6. 2013 | 115 | 8 | 1098 |
Elliðaárnar. | 26. 6. 2013 | 80 | 4 | 830 |
Eystri-Rangá | 26. 6. 2013 | 73 | 4 | 3004 |
Flókadalsá, Borgarf. | 26. 6. 2013 | 66 | 3 | 300 |
Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. | 26. 6. 2013 | 53 | 14 | 4353 |
Grímsá og Tunguá | 26. 6. 2013 | 52 | 8 | 481 |
Lengd á laxi | Veiðisvæði | Veiðimaður | Dagsetning Dags. |
---|---|---|---|
102 cm | Hvítá við Iðu | Ársæll Þór Bjarnason | 19. september 19.9. |
101 cm | Víðidalsá | Stefán Elí Stefánsson | 4. september 4.9. |
101 cm | Laxá í Dölum | Hafþór Jónsson | 27. ágúst 27.8. |
102 cm | Haukadalsá | Ármann Andri Einarsson | 23. ágúst 23.8. |
103 cm | Laxá í Aðaldal | Birgir Ellert Birgisson | 12. ágúst 12.8. |
103 cm | Miðsvæði Laxá í Aðaldal | Máni Freyr Helgason | 11. ágúst 11.8. |
101 cm | Laxá í Aðaldal | Agnar Jón Ágústsson | 10. ágúst 10.8. |