Ísland er fimmta ríkasta land Evrópu

mbl.is

Lúxemborg er ríkasta land Evrópu, en Ísland er í fimmta sæti yfir ríkustu lönd Evrópu, samkvæmt frétt á vef danska viðskiptablaðsins Børsen. Í öðru sæti er Noregur, Írland er í þriðja sæti og Sviss í því fjórða. Danmörk er í sjötta sæti listans, sem Hagstofa Noregs hefur tekið saman.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK