Hagvöxtur ekki meiri í sex ár á evrusvæðinu

Hagvöxtur hefur ekki verið meiri á evrusvæðinu í sex ár en hann jókst um 0,9% á öðrum ársfjórðungi frá fyrsta ársfjórðungi, samkvæmt tölum frá Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Á fyrsta ársfjórðungi var hagvöxturinn 0,6%. Á tólf mánaða tímabili er hagvöxturinn 2,4% á evrusvæðinu, sem er mesti hagvöxtur á svæðinu frá því á fyrsta ársfjórðungi áið 2001.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK