Viðskiptaráð telur að halda verði kosningaþenslu í lágmarki

Raddir um landflótta eða aðrar róttækar aðgerðir verða sífellt háværari. Þetta eru allt vandamál sem má tengja með beinum hætti framkvæmd og takmörkunum fjármála- og hagstjórnar landsins. Nú þegar kosningar eru í nánd er mikilvægt að skoða þessi mál í víðara samhengi, að því er segir í Skoðun Viðskiptaráðs Íslands.

Langtímahagsmunir verða að hafa forgang á skammtímaávinning, þótt einhver atkvæði séu í húfi. Viðskiptaráð telur brýnt að halda uppi virkri umræðu í tengslum við þessi málefni enda er langtímajafnvægi í þjóðarbúskap ein af grundvallarstoðum samkeppnishæfs hagkerfis.

Vefur Viðskiptaráðs Íslands

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka