deCODE gefur út breytanleg skuldabréf

deCODE, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gefið út skuldabréf til fagfjárfesta að upphæð 65 milljónir bandaríkjadala, jafngildi 4,5 milljarða íslenskra króna. Skuldabréfið ber 3,5% vexti, kemur á gjalddaga 2011 og verður selt á 70% nafnverði. Skuldabréfið er breytanlegt, sem þýðir að hægt er að breyta bréfinu í hlutabréf á 14 Bandaríkjadali á hvern hlut frá og með apríl 2009.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK