Hráolíuverð hækkar í kjölfar ákvörðunar OPEC

Verð á hráolíu hækkaði um rúman dal tunnan í dag eftir að OPEC ríkin ákváðu að draga úr olíuframleiðslu um hálfa milljón tunna á dag í febrúar. Verð á markaði í New York hækkaði um 1,14 dali tunnan í dag og var 62,51 dalur tunnan. Í Lundúnum hækkaði Brent Norðursjávarolía um 79 sent og var verðið 62,80 dalir tunnan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka