Lánshæfismat Landsvirkjunar lækkað

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfismat á langtímaskuldbindingum Landsvirkjunar í erlendum myntum lækkaði í A+ úr AA- og eru horfur stöðugar. Lánshæfismat á efnahag félagsins lækkaði einnig í A+ úr AA- og eru horfur áfram neikvæðar. Þá lækkaði S&P lánshæfiseinkunina á langtímaskuldbindingum í innlendri mynt í AA úr AA+.

Í fréttatilkynningu frá S&P kemur fram að ástæða lækkunarinnar sé lækkun lánshæfis ríkissjóðs Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK