Verð á olíu heldur áfram að lækka

Verð á hráolíu lækkaði í dag í kjölfar talna sem birtar voru og sýndu, að eldsneytisbirgðir í Bandaríkjunum voru meiri en talið var. Verð á olíutunnu lækkaði um 1,75 dali á markaði í New York og var 50,49 dalir nú síðdegis. Hefur olíuverð ekki verið lægra síðan 25. maí árið 2005.

Í Lundúnum lækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu, um 1,24 dali tunnan og var 51,54 dalir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK