Japanar draga úr túnfiskveiðum

Túnfiski landað úr japönsku skipi í höfn á Íslandi.
Túnfiski landað úr japönsku skipi í höfn á Íslandi. mbl.is

Japanar munu draga úr túnfiskveiðum á Atlantshafinu um 23% til ársins 2010 í samræmi við samkomulag, sem náðist í nóvember innan alþjóðatúnfiskveiðiráðsins um að draga úr veiðum á túnfiski til að vernda stofninn.

Samkvæmt samkomulaginu verður heildaafli á austurhluta Atlantshafs og í Miðjarðarhafi minnkaður úr 32 þúsund tonnum a síðasta ári í 25.500 tonn árið 2010.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK