Hagnaður af rekstri danska bankans Jyske Bank nam 2,8 milljörðum danskra króna fyrir skatta, rúmir 33 milljarðar íslenskra króna, og er þetta besta afkoma í sögu bankans. Árið áður var hagnaðurinn 2,2 milljarðar danskra króna fyrir skatta.