Olíuverð lækkaði um rúma 2 dali

Verð á hráolíu lækkað um rúma 2 dali tunnan á heimsmarkaði í dag. Fór verðið niður fyrir 58 dai tunnan en verðlækkunin er rakin til hlýnandi veðurs í Bandaríkjunum og væntinga um að birgðastaða olíu verði há þegar vorar.

Verð á hráolíu lækkaði um 2,08 dali á markði í markaði í New York og fór niður í 57,81 dal tunnan. Verð á bensíni lækkaði einnig á Bandaríkjamarkai. Brent Norðursjávarolía lækkaði á markaði í Lundúnum um 2,41 dal og var verðið 56,60 dalir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK