Nýtt fjárfestingarfyrirtæki stofnað

Agnar Már Jónsson, fy­r­rv­er­andi forst­jóri Opinna kerfa, hef­ur verið ráðinn framkvæ­m­d­ast­jóri Titan Invest, nýstofnaðs fy­ri­rt­ækis í eigu Sím­ans og F. Ber­gsonar Hold­ing. Mark­mið Titan Invest er að leita uppi fjárf­est­ing­art­ækif­æri erlend­is á sviði upplýs­ing­at­ækninnar, þar sem veitt er sa­mbærileg þjónusta og Titan ehf. ger­ir á Íslandi. Agnar Már mun jafnframt taka sæti í stjórn Titan.

Fram kem­ur í tilk­y­nningu, að Titan ehf. sé upplýs­ing­at­æknif­y­ri­rt­æki, sem ein­beiti sér að la­usnum fy­r­ir stærri fy­r­i­ræki. Þá bjóði fy­ri­rt­ækið einnig þjónustu, m.a. í samsta­r­fi við Sím­ann, þeim erlendu fy­ri­rt­æk­jum á Íslandi sem leiti til Or­ange Bus­iness Soluti­ons.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka