Nýtt fjárfestingarfyrirtæki stofnað

Agnar Már Jónsson, fyrrverandi forstjóri Opinna kerfa, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Titan Invest, nýstofnaðs fyrirtækis í eigu Símans og F. Bergsonar Holding. Markmið Titan Invest er að leita uppi fjárfestingartækifæri erlendis á sviði upplýsingatækninnar, þar sem veitt er sambærileg þjónusta og Titan ehf. gerir á Íslandi. Agnar Már mun jafnframt taka sæti í stjórn Titan.

Fram kemur í tilkynningu, að Titan ehf. sé upplýsingatæknifyrirtæki, sem einbeiti sér að lausnum fyrir stærri fyriræki. Þá bjóði fyrirtækið einnig þjónustu, m.a. í samstarfi við Símann, þeim erlendu fyrirtækjum á Íslandi sem leiti til Orange Business Solutions.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka