Drottningarnar í Sydney

Reuters

Tvö kunn­ustu skemmti­ferðaskip heims, Qu­een El­iza­beth 2 og Qu­een Mary 2, eru nú bæði í höfn­inni í Syd­ney í Ástr­al­íu, borg­ar­bú­um til ómældr­ar ánægju. Marg­ir fylgd­ust með því þegar Qu­een El­iza­beth 2 lagðist að bryggju í Syd­ney í morg­un gegnt óperu­hús­inu fræga á hafn­ar­bakk­an­um. Skip­in eru bæði í eigu Cun­ard skipa­fé­lags­ins.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK