Moody´s breytir langtímalánshæfiseinkunn Glitnis, Landsbanka og Kaupþings

Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna nam 42,2 milljörðum króna fyrstu þrjá mánuði …
Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna nam 42,2 milljörðum króna fyrstu þrjá mánuði ársins.

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody´s tilkynnti í gærkvöldi að ákveðið hefði verið að breyta langtímalánshæfiseinkunn Glitnis, Landsbanka og Kaupþings í Aaa, sem er hæsta einkunn sem fyrirtækið gefur. Breytt aðferðarfræði Moody´s leiddi til þessarar breytingar á langtímalánshæfiseinkunninni, svokölluð JDA-aðferðafræði.

JDA metur fjóra möguleika í utanaðkomandi stuðningi við bankana, meðal annars er þar stuðningur fyrirtækja eða hópa sem eiga í samstarfi við bankann, stuðningur frá stjórnvöldum og skipulagður stuðningur (e. systematic support).

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK