Krónan styrktist er yfir lauk

Þrátt fyr­ir að krón­an hafi veikst nokkuð við byrj­un viðskipta í morg­un náði hún sér á strik og áður en yfir lauk hafði hún styrkst um 0,5%, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Glitni. Við upp­haf viðskipta var vísi­tal­an 120, en við lok­un var hún 119,40. Velta á milli­banka­markaði var 48 millj­arðar. Gengi doll­ar­ans er 66,25 krón­ur, evr­unn­ar 87,56 og punds­ins 129,80.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK