Úrvalsvísitalan heldur áfram að lækka

mbl.is/Brynjar Gauti

Úrvalsvísitalan hafði lækkað um 2,6% í Kauphöll Íslands þegar markaðurinn hafði verið opinn í rúmar fimmtán mínútur. Hins vegar lækkaði vísitalan um 4% þegar viðskipti hófust klukkan tíu í morgun. Eimskipafélag Íslands hefur lækkað mest eða um 7,3%, Fl Group hefur lækkað um 2,6% og bankarnir hafa allir lækkað um rúm 2%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka