Upplýsingatæknivörur fluttar út fyrir 840 milljónir árið 2005

Árið 2005 voru flutt­ar inn upp­lýs­inga­tækni­vör­ur að verðmæti 46 millj­arða en upp­lýs­inga­tækni­vör­ur voru jafn­framt flutt­ar út fyr­ir ríf­lega 840 millj­ón­ir ís­lenskra króna.

Þetta kem­ur fram í nýju riti Hag­stof­unn­ar. Þar kem­ur fram, að árið 2005 störfuðu 422 fyr­ir­tæki með ríf­lega 6100 starfs­menn í upp­lýs­inga­tækniiðnaði hér á landi. Velta þess­ara fyr­ir­tækja nam rétt tæp­um 100 millj­örðum þetta sama ár.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK