Upplýsingatæknivörur fluttar út fyrir 840 milljónir árið 2005

Árið 2005 voru fluttar inn upplýsingatæknivörur að verðmæti 46 milljarða en upplýsingatæknivörur voru jafnframt fluttar út fyrir ríflega 840 milljónir íslenskra króna.

Þetta kemur fram í nýju riti Hagstofunnar. Þar kemur fram, að árið 2005 störfuðu 422 fyrirtæki með ríflega 6100 starfsmenn í upplýsingatækniiðnaði hér á landi. Velta þessara fyrirtækja nam rétt tæpum 100 milljörðum þetta sama ár.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka