Verð á olíu lækkaði umtalsvert

Verð á hráolíu lækkaði umtalsvert á heimsmarkaði í dag, vegna þess að spáð er hlýnandi veðri í Bandaríkjunum og einnig telja miðlarar að OPEC, samtök olíuframleiðenda, muni halda framleiðslukvótum stöðugum þegar olíumálaráðherrar hittast síðar í vikunni. Verð á olíufati á markaði í New York lækkaði um 1,14 dali og var 58,91 dalur og verð á Brent Norðursjávarolíu lækkaði um 39 sent í Lundúnum og er 60,74 dalir fatið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK