Stefnt að tvöföldun framlaga til Tækniþróunarsjóðs til ársins 2012

Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra.
Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra. mbl.is/Árni Sæberg

Jón Sig­urðsson, iðnaðar- og viðski­p­ta­ráðherra æt­lar að beita sér fy­r­ir því að framlög til Tækniþró­un­arsjóðs verði au­kinn. Þetta kom fram í ræðu ráðherra á Iðnþingi 2007.

„Tækniþró­un­arsjóður hef­ur á stuttum sta­rf­st­íma sínum gegnt mikilvægu hlut­v­erki í nýsk­ö­p­un at­vinnu­lí­fsins.

Á þessu ári hef­ur sjóðurinn 500 m.kr. til ráðstöf­unar í þró­unar- og nýsk­ö­p­unar­v­erkefni. Lan­g­f­lest verkefnanna eru tengd sta­rf­semi fy­ri­rt­ækja, sem mörg eru í nánu samsta­r­fi með hásk­ólum eða opin­berum ranns­óknastofnunum. Sjóðurinn hef­ur getu til að sty­r­kja um eða inn­an við 60 verkefni á ári, sem þýðir að aðeins um einn þriðji um­s­ókna fær brauta­r­g­engi. Mér er það fu­llljóst að mun fleiri verkefni þyrftu að geta notið stuðnings sjóðsins og að sty­rkir þurfa að vera stærri til að geta borið veiga­meiri verkefni.

Ég hef því ákveðið að beita mér fy­r­ir því að framlög til Tækniþró­un­arsjóðs verði au­kin. Til gr­undva­llar þessar­ar ákvörðunar ligg­ur rey­nsla mín af störfum í Vísinda- og tækni­ráði og ski­lning­ur á mikilvægi þess að nýsk­ö­p­un at­vinnu­lí­fsins þarf að vega þyng­ra í at­vinnu­pólitískri um­f­jöllun en verið hef­ur. Ég tel ekki ofm­ælt að framlög til Tækniþró­un­arsjóðs verði tvöf­ölduð á næstu fjórum árum - og verði einn milljarður árið 2012," sagði Jón.

Viðski­p­ta­ráðherra sagði, að með au­knum framlögum til Tækniþró­un­arsjóðs væri stigið veiga­mikið skref í eflin­gu nýsk­ö­p­unar í sta­r­f­andi fy­ri­rt­æk­jum. Ekki væri þó næg­ilegt eitt og sér að efla Tækniþró­un­arsjóð því miðað við alþjóðlegar saman­burðar­m­æling­ar, t.d. nýleg­an saman­burð Evr­ó­p­u­s­a­mbands­ins á nýsk­ö­p­un í Evr­ó­pu, nái Ísland ekki viðunandi áran­g­ri í ha­gnýt­ingu vísindalegr­ar- og tæknilegr­ar þekking­ar þrátt fy­r­ir ha­gstæð ytri skilyrði.

„Þessi lélega út­k­oma er ver­ulegt áhy­ggj­uefni og því vil ég nota tækif­ærið til að brýna ykkur - at­vinnu­rek­end­ur og sa­mt­ök ykkar - til að taka þessar niðurstöður Evr­ó­p­u­s­a­mbands­ins til um­f­jöllunar og ály­k­t­unar. Takm­ör­kuð nýsk­ö­p­un í sta­r­f­andi fy­ri­rt­æk­jum er nefnilega um­hu­gsunar­vert va­nd­a­mál og það verður að vera sa­meig­inlegt viðfang­sefni stjórnva­lda og ykkar sem hér eruð - að skilg­reina aðgerðir til að ha­gnýt­ing ranns­ókna skili okkur meiri áran­g­ri," sagði Jón Sig­urðsson.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka