Spáir 21,5 milljarða hagnaði Kaupþings á fyrsta ársfjórðungi

Greiningardeild Landsbankans segir að árið hafi byrjað vel hjá Kaupþingi banka og gera megi ráð fyrir myndarlegum hagnaði á fyrsta ársfjórðungi, aðallega vegna gengishagnaðar og vaxandi þóknanatekjum.

Segist Landsbankinn gera ráð fyrir að hreinar rekstrartekjur Kaupþings verði um 44 milljarðar og að hagnaður eftir skatta verði um 21,5 milljarðar á fjórðungnum.

Mælir Greiningardeild Landsbankans með því, að fjárfestar markaðsvogi bréf Kaupþings í vel dreifðu eignasafni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK