Kaupþing 795. stærsta fyrirtæki heims að mati Forbes

Kaupþing banki er í 795. sæti á ný­leg­um lista tíma­rits­ins For­bes yfir 2000 stærstu fyr­ir­tæki heims. Þrjú önn­ur ís­lensk fyr­ir­tæki eru á list­an­um: Lands­bank­inn í 1151. sæti, Glitn­ir í 1170. sæti og Ex­ista í 1532. sæti.

Banda­ríska fjár­mála­fyr­ir­tækið Citigroup er stærsta fyr­ir­tæki heims að mati For­bes en í nætu sæt­um eru Bank of America, HSBC Hold­ings í Bretlandi, Gener­al Electric, JP­Morg­an Chase, American Intl. Group, Exxon­Mobil, Royal Dutch Shell í Hollandi, UBS í Sviss og ING Group í Hollandi.

Listi For­bes

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK