Mikil sala hjá H&M

Fatahönnun Madonnu er vinsæl
Fatahönnun Madonnu er vinsæl Reuters

Sala í fataverslunum sænsku tískuverslanakeðjunnar Hennes og Mauritz jókst um 29% í mars. Tvennt er talið koma til, söngkonan Madonna kynnti í þeim mánuði nýja fatalínu sem hún hannaði að hluta, aukin eftirspurn er þó ekki síður rakin til vorkomunnar og hlýnandi veðurs.

Keðjan hefur að auki opnað fjölda nýrra verslana undandarið ár, 170 verslanir hafa verið opnaðar síðan í mars á síðasta ári og eru þær nú tæplega 1.400.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK