Kaupþing mun ekki eignast Storebrand

Haft er eftir Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra Kaupþings, í norska viðskiptablaðinu Dagens Næringsliv í gær að bankinn hafi ekki uppi áform um að eignast Storebrand að fullu og sækist ekki eftir stjórnarsæti. Bankinn ætli sér ekki meira en þau 20% sem hann hefur heimild fyrir frá norska fjármálaeftirlitinu en bankinn á rúm 15% í Storebrand. Þá segist Hreiðar Már ekki vera sömu skoðunar og eftirlitið um að Kaupþing sé of áhættusækinn banki og reynslulítill í tryggingastarfsemi til að eignast 25% hlut í Storebrand. Er haft eftir Hreiðari Má að Kaupþing sé ekki íslenskur banki heldur norður-evrópskur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK