Bandarísk væntingavísitala lækkar

Mjög hefur dregið úr væntingum bandarískra neytenda, samkvæmt mælingu stofnunarinnar Conference Board, og er það m.a. rakið til hækkandi verðs á bensíni. Þá sýna nýjar hagtölur, að mikill samdráttur hefur orðið á fasteignamarkaði, eða um 8,4% milli febrúar og mars. Er það mesti samdráttur sem orðið hefur milli mánaða í tvo áratugi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK