Japansbanki breytir ekki vöxtum

Stjórn seðlabankanka Japans ákvað í morgun að breyta ekki stýrivöxtum bankans og eru vextirnir því áfram 0,5%. Bankinn hækkaði stýrivexti í febrúar um 0,25 prósentur. Þar áður hækkuðu vextirnir í júlí árið 2006 en fimm árin á undan höfðu þeir engir verið.

Útlit var fyrir að langt skeið verðhjöðnunar væri að baki í Japan en í nótt var birt mæling neysluverðsvísitölu sem sýndi að verð hafði hjaðnað um 0,3% milli mars og apríl.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK