Krónan veiktist síðasta dag fyrir kosningar

Krón­an veikt­ist um 0,5% í dag, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Lands­banka. Í upp­hafi viðskipta var geng­is­vísi­tal­an 116,45 stig, en við lok­un var hún 117,00 stig. Velta á milli­banka­markaði nam tæp­um 18 millj­örðum króna. Gengi doll­ar­ans er 64,00 krón­ur, punds­ins 126,80 og evr­unn­ar 86,50. Taldi viðmæl­andi Frétta­vefjar Morg­un­blaðsins á milli­banka­borði á verðbréfa­sviði Lands­bank­ans að þetta væri eðli­leg sveifla og að þetta væri túlk­un markaðar­ins á vænt­an­leg­um kosn­ing­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK