Áfram verkfall hjá SAS í Svíþjoð

Verkfall flugliða hélt áfram hjá SAS í Svíþjóð í morgun og komu fulltrúar SAS og verkalýðsfélaga saman til fundar í morgun til að reyna að leysa deiluna. Verkfallið hefur staðið frá því á föstudag og hefur flugfélagið neyðst til að aflýsa fjölda flugferða. Er tap félagsins af völdum verkfallsins metið á yfir milljarð íslenskra króna.

Yfir 275 flugferðum var aflýst í dag en aðalflugleið félagsins er á milli Stokkhólms og Kaupmannahafnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK