Gengi krónunnar lækkar um 1,16%

mbl.is/Júlíus

Gengi krónunnar hefur lækkað um 1,16% það sem af er degi, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Glitnis. Þegar viðskipti hófust í morgun var gengisvísitalan 112 stig en var 113,30 stig klukkan 9:30.

Gengi Bandaríkjadals er 62 krónur, evru 83,6 krónur og pundið er 123,30 krónur.

Hafrannsóknarstofnun hefur lagt til að hámarksafli þorsks á næsta ári verði 130 þúsund tonn, 63 þúsund tonnum minna en á liðnu ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK