Auglýsingaherferð Unilever vann í Cannes

John Cleese í eldhúsinu í auglýsingu Kaupþings.
John Cleese í eldhúsinu í auglýsingu Kaupþings.

Auglýsingaherferð fyrirtækisins Unilever fékk aðalverðlaunin á Cannes Lions auglýsingahátíðinni í Frakklandi, sem lauk í gærkvöldi. Auglýsingaherferð Kaupþings vegna breytingar á nafni KB-banka í Kaupþing um áramótin var tilnefnd til verðlauna í flokki fyrirtækjaauglýsinga en auglýsingaherferð fyrir vindorku fékk verðlaunin í þeim flokki.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka