Stýrivextir verði 11,5% í árslok 2008 samkvæmt spá Landsbankans

Sverrir Vilhelmsson

Greiningardeild Landsbankans reiknar með því að Seðlabankinn muni fara sér hægar í vaxtalækkunum þegar komi fram á næsta ár og stýrivextir verði um 11,5% í lok næsta árs og 6,5% í lok árs 2009. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans.

„Við gerum ekki ráð fyrir því að samdráttur í efnahagslífinu myndist jafnhratt og Seðlabankinn spáir. Að auki gerum við ráð fyrir að um lok spátímabilsins verði frekari stóriðjuframkvæmdir komnar í gang," samkvæmt Vegvísi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK