Vesturhöfn kaupir verslun Sævars Karls

Sævar Karl og eiginkona hans, Erla Þórarinsdóttir
Sævar Karl og eiginkona hans, Erla Þórarinsdóttir mbl.is/Sigurjón

Erla Þórarinsdóttir og Sævar Karl Ólason klæðskeri hafa selt verslun sína, Sævar Karl Bankastræti en þau hafa starfrækt verslunina í rúm 30 ár. Kaupendur eru Vesturhöfn ehf, í eigu Páls Kolbeinssonar og tengdra aðila og Arev N1 sem er einkafjármagnssjóður sérhæfður í smásölu, samkvæmt fréttatilkynningu.

Hlutur hjónanna í Bankastræti 7 sem hýst hefur verslun Sævars Karls um árabil fylgir með í kaupunum. Kaupverðið er trúnaðarmál,

VBS fjárfestingarbanki hf. annaðist viðskiptin fyrir hönd kaupenda og fjármagnaði kaupin.

Erla og Sævar Karl munu starfa áfram hjá fyrirtækinu en Axel Gomes verður verslunarstjóri.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK