Verðbólga á evrusvæðinu 1,9% í júní

Verðbólga mæld á tólf mánaða tíma­bili reynd­ist vera 1,9% í júní og hef­ur hún hald­ist óbreytt í fjóra mánuði þrátt fyr­ir hækk­andi olíu­verð, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Hag­stofu Evr­ópu. Er þetta í sam­ræmi við vænt­ing­ar hag­fræðinga og Seðlabanka Evr­ópu.

Í ríkj­um Evr­ópu­sam­bands­ins hélst verðbólg­an einnig óbreytt í júní, 2,1%. Fyr­ir ári síðan mæld­ist verðbólga í ríkj­um ESB 2,4%.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK