Krónan veiktist í lok dags

Krónan lækkaði um 0,17% í dag. Dagurinn var merkilegur fyrir það að krónan styrktist yfir daginn og náði 117 stigum en lækkaði aftur og stóð í 119 stigum þegar viðskiptum lauk, samkvæmt upplýsingum frá Glitni. Gengisvísitalan stóð í 118,80 stigum þegar viðskipti hófust í dag. Velta á millibankamarkaði var 31,7 milljarðar í dag. Gengi Bandaríkjadals er nú 64,10 kr., evran er 88,13 kr. og pundið er 129,58 kr.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK