Útlit fyrir að enn dragi úr verðbólgu

Grein­ing­ar­deild­ir bæði Kaupþings og Lands­bank­ans spá því að vísi­tala neyslu­verðs hækki um 0,1% milli júlí og ág­úst en Hag­stof­an birt­ir nýja vísi­tölu á mánu­dag. Gangi spá­in eft­ir lækk­ar 12 mánaða verðbólga úr 3,8% í 3,5% og hef­ur ekki verið jafn lág í tvö ár eða frá júlí 2005 þegar hún var einnig 3,5%.

Grein­ing Glitn­is hafði áður gefið út spá um að vísi­tal­an myndi lækka um 0,1% milli mánaða og sagðist í dag standa við þá spá.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka