Krónan veiktist um tæp þrjú prósent í dag

mbl.is

Krón­an veikt­ist um tæp þrjú pró­sent í dag, og er þetta mesta veik­ing á ein­um degi síðan lækk­un­ar­hrin­an sem nú stend­ur hófst í lok júlí, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Glitni. Ástæðan fyr­ir þess­ari lækk­un er áfram­hald­andi lækk­un á er­lend­um verðbréfa­mörkuðum. Gengi doll­ar­ans er nú komið í rétt tæp­ar 70 krón­ur.

Við upp­haf viðskipta í morg­un var vísi­tala krón­unn­ar 122,75, en við lok­un var hún kom­in í 126,10, og er þetta veik­ing upp á 2,66%. Velta var mik­il, 51,4 millj­arðar. Gengi doll­ar­ans er 69,13 krón­ur, punds­ins 137,04 og evr­unn­ar 92,61.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka